15
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence Sotos' syndrome

Sotos syndrome

  • Upload
    urban

  • View
    119

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sotos syndrome. Cerebral gigantism Sotos sequence Sotos' syndrome. andri elfarsson. Almennt. Meðfætt ofvaxtarheilkenni Tíðni óþekkt 1964 lýst af Sotos 1994 Klínísk greiningarskilmerki 2002 Sotos genið fundið? NSD1 95% tilfella eru sporadisk autosomal dominant erfðir. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Sotos syndrome

Sotos syndrome

andri elfarsson

Cerebral gigantism Sotos sequence Sotos' syndrome

Page 2: Sotos syndrome

Almennt

• Meðfætt ofvaxtarheilkenni• Tíðni óþekkt• 1964 lýst af Sotos• 1994 Klínísk greiningarskilmerki• 2002 Sotos genið fundið?

– NSD1

• 95% tilfella eru sporadisk• autosomal dominant erfðir

Page 3: Sotos syndrome

Klínísk greiningarskilmerki

• Ofvöxtur í bernsku – Yfir 97da percentili milli 2ja og 6 ára

• Sérkennilegt andlitsfall• Námserfiðleikar • Macrocephaly

– Höfuðummál yfir 98da percentili út lífið hjá flestum

• >90% hjá NSD1+

Page 4: Sotos syndrome
Page 5: Sotos syndrome

14 mánaða

Page 6: Sotos syndrome
Page 7: Sotos syndrome

Við fæðingu

• Eðlileg meðganga (39 v)

• Lengd +3.2 SD

• Þyngd +1 SD

• Höfuðummál +1.8 SD

Page 8: Sotos syndrome

Nýburaskeið

• Hypotonia

• Nýburagula

• Vanþrif (40% þurfa sondu)

• Hypoglycemia

• Gastroesophageal reflux

Page 9: Sotos syndrome

Önnur einkenni/fylgikvillar

• Hjartagallar (8%)

• Þvag- og kynfæragallar (15%)

Algengara hjá Sotos:

• Efri-öndunarfærasýkingar

• Otitis media

• Hægðatregða

Page 10: Sotos syndrome

Önnur einkenni/fylgikvillar

• Scoliosa (um 30%)

• Aukinn beinaldur

• Genu valgum og varum?

• Meðfætt liðhlaup í mjöðm?

• Auknar líkur á craniosynostosis?

• Auknar líkur á æxlamyndun

Page 11: Sotos syndrome

Önnur einkenni/fylgikvillar

• Flog í 50%– Hitakrampar í helmingi tilfella

• Mismikil seinkun í vitrænum þroska, hreyfi- og talþroska – Klaufska– Léleg samhæfing– Non-progressive

• Hegðunartruflanir

Page 12: Sotos syndrome

Etiologia

• NSD1

• 5q35

• Stökkbreytingar eða úrfellingar

• Tjáir fyrir histone methyltransferase? – Tekur þátt í stýringu á umritun

• >75%

• Öðrum litningagöllum hefur verið lýst

Page 13: Sotos syndrome

Greining

• Klínísk greiningarskilmerki

• Engin hormón eða aðrar blóðprufur eru brenglaðar

• FISH eða MLPA getur greint NSD1 úrfellingar

• Raðgreining notuð til að greina stökkbreytingar í NSD1

Page 14: Sotos syndrome

Horfur

• Erfitt að spá fyrir um þyngd eftir kynþroska

• Vöxtur normaliserast við kynþroskann– Epiphysur lokast

• IQ

• Lífaldur

Page 15: Sotos syndrome

?