24
HÞV-SJL1106 Kafli 9 Hryggdýr Vefurinn Skriðdýr, fuglar og spendýr Reptiles, birds and mammals Sjávarskriðdýr Marine reptiles Skjaldbökur Sea turtles Slöngur Sea snakes Önnur skriðdýrOther reptiles Sjófuglar Seabirds Mörgæsir Penguins Pípunefir Tubenoses Pelíkanar og skyldir Pelicans and allies Máfar og skyldir Gulls and allies Fjörufuglar Shore birds Sjávarspendýr Marine mammals Selir Seals, sea lions and walruses Rándýr Sea otters and polar bears Sækýr Manatees and dugongs Hvalir Whales, dolphins and porpoises Líffræði sjávarspendýra Biology of marine mammals Sund og köfun Swimming and diving Hljóðbylgjur Echolocation Hegðun Behaviour Far Migration Æxlun Reproduction

Skriðdýr, fuglar og spendýr Reptiles, birds and mammalsstaff.unak.is/hreidar/SJL1103/SJL1103_09a_Hryggdyr.pdf · They are of course extinct but had the same role as whales

  • Upload
    trandan

  • View
    223

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Skriðdýr, fuglar og spendýr –

Reptiles, birds and mammals• Sjávarskriðdýr – Marine reptiles

•Skjaldbökur – Sea turtles

•Slöngur – Sea snakes

•Önnur skriðdýr– Other reptiles

• Sjófuglar – Seabirds

•Mörgæsir – Penguins

•Pípunefir – Tubenoses

•Pelíkanar og skyldir – Pelicans and allies

•Máfar og skyldir – Gulls and allies

•Fjörufuglar – Shore birds

• Sjávarspendýr – Marine mammals

•Selir – Seals, sea lions and walruses

•Rándýr – Sea otters and polar bears

•Sækýr – Manatees and dugongs

•Hvalir – Whales, dolphins and porpoises

• Líffræði sjávarspendýra – Biology of

marine mammals

•Sund og köfun – Swimming and diving

•Hljóðbylgjur – Echolocation

•Hegðun – Behaviour

•Far – Migration

•Æxlun – Reproduction

Skriðdýr, fuglar og spendýr

Reptiles, birds and mammals

• Originate from fishes in the sea

• Conquered land 350 mill. Years ago

• Called tetrapods (four legs)

• Some returned to the sea

• Four groups

•Amphibians (none found in the sera)

•Reptiles (reptilia)

•Birds (aves)

•Mammals (mammalia)

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Eiga uppruna sinn í fiskum í sjó

• Gengu á land f. 350 millj. árum

• Kölluð ferfætlingar (tetrapoda)

• Sum þeirra sneru aftur til sjávar

• Fjórir meginflokkar

•Froskdýr, amphibians (finnast ekki í sjó)

•Skriðdýr, reptiles

•fuglar, birds

•Spendýr, mammals

Skriðdýr, fuglar og spendýr

Reptiles, birds and mammals

• Amphibians the

most primitive,

reptiles evolved

from amphibians,

birds and mammals

from different

reptiles.

• All have lungs and

cannot breathe

underwater

• Some are totally adapted to living in the

ocean

• Other need land occasionally

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Froskdýr frumstæðust, skriðdýr þróðuðust af froskdýrum, spendýr og

fuglar þróuðust af mismunandi skriðdýrum

• Eru öll með lungu og þurfa því að anda að sér lofti

• Sum lifa algjöru sjávarlífi, önnur þurfa annað slagið að komast á land

Skriðdýr

Reptiles• Have scales on the skin, protects and prevents from drying

• Are ectotherms (cold blooded) and therefore are not adapted to cold environments

• Some have adapted to live in the ocean

• The best adapted were the Ichthyosaurs and Plesiosauria from the dinosaur age.

They are of course extinct but had the same role as whales now.

• Modern marine reptiles are:

•Sea turtles

•Sea snakes

•Crocodiles

•Marine iguana

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Eru með hreistur á húð, til að koma í veg fyrir ofþornun

• Eru með misheitt (kalt) blóð og því flest á heitum stöðum

• Nokkrir hópar hafa aðlagast sjávarlífi

• Frægastar eru fiskeðlurnar sem voru uppi á sama tíma og risaeðlurnar, þær skipuðu

þá sama hlutverk og hvalir nú

• Nú einungis fáir flokkar í sjó

•Sæskjaldbökur

•Sæsnákar

•Krókódílar

•Sæeðla á galapagos

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Sæskjaldbökur

Sea turtles• 9 species known – most found in the tropics

• Need to come to the shore to lay eggs, great

migrations

• Many killed as bycatch in other fisheries, especially

tropical shrimp fisheries.

• Most are vulnerable to harvesting and highly

endangered

• Food variable between species, fish, seagrass,

jellyfish etc.

• Worlds largest sea turtle has been found in Iceland

• Leatherback turtle (Dermochelys coriacea)

• Dead leatherback was found in

Steingrímsfjörður 1963

• Also seen from a whale watching boat in 2007

south of Iceland.

• Unlike other reptiles it is has „warm“ blood

and can therefore live in colder waters than

others

•9 tegundir sæskjaldbaka þekkjast

•Þurfa að koma á land til að verpa, ferðast þá langar leiðir

•Flestar þeirra eru í útrýmingarhættu

•Flestar eru þær í hitabeltinu

•Sumar finnast þó annað slagið í tempraða beltinu

•Fæða mismunandi eftir tegundum

•Talsvert fæst af þeim sem meðafla við rækjuveiðar

•Dauð sæskjaldbaka (leðurbakur) hefur einu sinni fundist á

reki hér við land á Steingrímsfirði árið 1963

•Einnig sást ein á sundi af hvalaskoðunarbáti árið 2007 suður

af landinu

Sæsnákar

Sea snakes -

• 55 Species known

• Many are fully adapted to live in

the ocean

• All need to surface and breathe

• Eat fish

• Some are among the most

poisonous animals in the world

• Only found in the tropics, mostly

in the Indian and pacific oceans

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• 55 tegundir sæsnáka þekkjast

• Margar tegundir eru að fullu aðlagaðar

sjávarlífi

• Allir þurfa þó að koma upp á yfirborð að anda

• Éta fiska

• Sumar tegundir eru meðal eitruðust dýra

• Þeir finnast eingöngu í hitabeltinu,

Kyrrahafi og Indlandshafi

Sæeðlur

Sea lizards -

• Only one lizard species is

marine, the marine iguana

(Amblyrhynchus cristatus)

• Only lives in the Galapagos

islands

• Spends more time on land than

in the ocean (to warm up and

sleep)

• But all its food is from the sea

(algea)

• Some prehistoric and extinct

lizards lived in the sea

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Einungis ein eðlutegund finnst nú í

sjó, sækemban (marine iguana)

• Hún finnst eingöngu á Galapagos

eyjum

• Hún heldur sig þó í raun meira á

landi en sjó, nær í fæðuna úr

sjónum

• Fyrir meira en 60 milljónum ára

spiluðu risastórar eðlutegundir sama

hlutverk og hvalir í sjónum nú til

dags (Loch Ness skrímslið?)

Krókódílar

Crocodiles -• A few species also live in the sea, mostly

close to estuaries

• Only the saltwater crocodile (Crocodylus

porosus) common in the sea

• The largest living reptile, can reach 6,5 m

length

• Efficient man-eater

• Only in the tropics

• Not in the Atlantic

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Nokkrar tegundir finnast í sjó, oftast þó við

árósa

• Einungis sjókrókódíllinn er algengur í sjó

• Er stærsta tegund skriðdýra og getur náð

a.m.k. 6,5 metra lengd

• Er afkastamesta mannætan

• Einungis í hitabeltinu

• Ekki í Atlantshafi

Sjófuglar

• Geta eða gátu allir flogið, sumir misstu síðan þann eiginleika

aftur

• Eru með heitt blóð

• Geta þess vegna lifað víða

• Fjaðrir eru vatnsþéttar og halda þær líkamanum þurrum

• Allir sjófuglar verpa á landi, oft í stórum byggðum

• Allir hafa sundfit

• Eru komnir út frá nokkrum óskyldum hópum

• Sjófuglar því fjölbreyttur hópur

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Sea birds -

• Can or could all fly, some have

lost the ability again

• Have warm blood

• Therefore distributed all over

the worl

• Feathers are waterproof and

keep the body dry

• All need to nest on land,

usually in large groups

• All have webbed feed to swim

• A few unrelated groups of

seabirds

• Wery diverse

Sjófuglar

• Nef þeirra eru aðlöguð að mismunandi bráð

• T.d. er tegunda og stærðar-munur á bráð svartfugla hér

við land

• Aðferðir til fæðuöflunar eru mjög mismunandi

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Sea birds

• Noses adapted to

different feeding

meathods

• Different feeding

meathods

Sjófuglar við Ísland

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Sea birds in Iceland• Abundance of seabirds extraordinary – hot spot

– 3% of all birds, 30% of Icelandic birds –

hotspot

– Some species in huge numbers

– Many nest densely in cliffs and islands

– Most common birds, puffins (10 m),

fulmars, kittiwake gulls

– Gulls common, kittiwakes the most –

Oceanic

– Great skua – 50% of world population

here

– Great migration, Arctic tern

– True sea birds do everything at sea,

except nest

– Many other use the ocean, ducks,

divers, wading birds

• Mjög mikið af sjófuglum við Ísland

• 3% af öllum tegundum, 30% af íslenskum

• Nokkrar tegundir í gríðarlegri mergð

• Flestar verpa í björgum og á eyjum

• Lundinn algegnastur (10 mill.), fýlar, ritur

• Algengasti máfurinn rita, úthafsfugl

• 50% af skúmum heimsins

• Miklir farfuglar – kría

• Sannir sjófuglar gera allt á sjó nema vepa

• Margir „land og vatnafuglar“ nota sjóinn

tímabundið, sérstaklega á veturanr

Mörgæsir

Penguins

• The birds that are best adapted to marine life

• Have sacrificed the ability to fly to maximize their

abilities to swim

• Clumsy on land

• Wings used as flippers

• Almost only in cold waters around the Antarctica

• A few species in warmer waters (galapagos and

Africa) but associated to cold currents

• Eat fish, squid and krill

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Þeir sjófuglar sem eru best aðlagaðir

sjávarlífi

• Hafa þó fórnað fluginu til þess

• Eru klunnalegar á landi

• Vængir orðnir að bægslum

• Finnast nánast eingöngu í köldu höfunum

kringum Suðurskautslandið

• Éta: fisk, smokkfisk og ljósátu

Pípunefir

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Stór hópur fugla með auðþekkjanlegar

pípur á nefinu

• Flestir úthafsfuglar og koma einungis

nálægt landi til að verpa

• Einkvænisfuglar sem verpa aðeins einu

eggi í senn

• Lifa á fæðu úr yfirborði þar sem þeir eru

ekki góðir kafarar.

• Þekktastir eru albatrosarnir

• Hér við land

• Sjósvölur, stormsvölur og skrofur • Smávaxnir fuglar sem verpa nær

eingöngu í Vestmannaeyjum

• Fíll• Næst algengasti sjófuglinn við Ísland

á eftir lunda, étur flest sem að kjafti

kemur

Tubenoses

• Big group of birds easily recognized from tubes on their

bills

• Most of them oceanic, but migrate to the shores to breed

• Monogamous and only lay one egg at a time, often long

lived species.

• Most catch prey at the surface of the sea, not great

divers.

• Most famous the albatrosses (not found around Iceland)

• Around Iceland

• Leach's petrel (sjósvölur), storm petrels

(stormsvölur) and Manx shearwater (skrofur) -Small birds which breeds almost solely in Vestmanna-

islands

• Fulmar (Fíll) - The second most common bird in

Iceland after puffins, eats almost everything

Árfetar•Stórar fiskætur

•Pelíkanar á heitari

svæðum

•Skarfar víða um heim,

topp og dílaskarfur hér

við land. Sitja mjög djúpt í sjó þegar þeir

synda, góðir kafarar. Megin hluti þeirra hér við land verpir við Breiðafjörð.

•Árlega éta þeir um 4000 tonn af marhnúti, 2400 tonn af síli, 1100 tonn af ufsa, 570-810 af þorski,

flatfiskum og sprettfiski og 160-230 tonn af steinbít, hrognkelsi og krabbadýrum

•Nokkuð vinsælir matfuglar

•Margar tegundir af súlum einnig til, ein hér við land, súla, stærsti sjófuglinn hér við land. Stingur sér

eftir fiski úr allt að 50m hæð. 60% af stofninum hér við land verpir í Eldey.

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Gannets and cormorants

• Big fish eating birds

• Pelicans in warmer areas (not in Iceland)

• Cormorants and gannets all over

• Shag (toppskarfur) and great (black) cormorants (dílaskarfur), breeds mostly in

Breiðafjörður, but can be found all around Iceland. Often seen on rocks drying their

feathers. Popular hunting bird.

• Gannet (Súla), our biggest seabird. Surface plunging from 50 m. 60% of the

Icelandic stock breeds in Eldey, Number increasing in most recent years. Exploited

before, but very little today.

Árfetar

Gannets and cormorants -

• Food of gannets, note the mackerel

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Fæða súlu, takið eftir makrílnum

Mávar og skyldar tegundir

• Fjölbreyttasti hópur sjófugla

• Mávar eru ránfuglar og hræætur.

Þeir eru miklir tækifærissinnar

• Margar tegundir máffugla hér við

land. Sú langalgengasta er ritan sem

er einnig sá eini sem er eindregin

úthafsfugl

• Aðrir• Great black-backed gull (svartbakur)

• Lesser black-backed gull (sílamáfur)

• European herring gull (silfurmáfur)

• Glaucous Gull (hvítmáfur)

• Black headed gull (hettumáfur)

• Common gull (stormmáfur)

Largest nest sites near Akureyri airport

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Gulls and related species –

• Diverse group of birds

• Gulls are predators and scavengers, opportunists,

many of them not the most popular birds in Iceland

• Many species of gulls around Iceland, the most

numerous is the kittiwake (rita), highly oceanic.

• Other:

• Great black-backed gull (svartbakur)

• Lesser black-backed gull (sílamáfur)

• European herring gull (silfurmáfur)

• Glaucous Gull (hvítmáfur)

• Black headed gull (hettumáfur)

• Common gull (stormmáfur)

Largest nest sites near Akureyri airport

Mávar og skyldar tegundir

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Gulls and related species –

• Great skua (skúmur)

• Most abundant S- and SW of Iceland, one breeding colony in Öxarfjörður.

Aggressive bird and rob other seabird of their prey or directly kill them. 50%

of the population breeds in Iceland. Will defend their territory heavily.

• Parasitic Jaeger (kjói)

• Smaller than the Great skua, but has similar lifestyle, robs other birds of

their catches.

• Terns (þernur)

• One species native the Arctic tern (kría)

• In the southern hemisphere during winter, the longest migration route on

earth, 35 thousand km. Very aggressive during breeding.

• Skúmur er ránfugl og ræna frá öðrum fuglum eða

drepur þá

• Algengastur S og SV lands, varpstöð í Öxarfirði.

50% allra skúma verpa á Íslandi

• Kjóar eru líka ræningjar

• Þernur eru miklir flugfuglar og éta mest litla fiska, ein

tegund algeng hér krían, fer lengsta árlega far allra

lífvera, 35. þús-. Km.

Svartfuglar

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Í hópi svartfugla eru margir af

algengustu fuglum hér við land.

• Lundinn algengasti sjófuglinn

hér við land. Hefur átt undir

högg að sækja að undanförnu

• Langvía, stuttnefja og álka eru

áberandi í fuglabjörgum hér við

land

• Teistan verpir frekar í urðum

undir fuglabjörgum

• Haftyrðill verpti í Grímsey,

kemur í miklu magni á vetrum

• Geirfuglinn þróaðist svipað og

mörgæsir

• Að undanskildum haftyrðli þá eru

allir þessir fuglar vinsælir

matfuglar

Auks

• In this group are many of the most abundant species around Iceland

• Puffins are the most abundant bird around Iceland, have been struggling in most

recent years.

• Common Guillemot (Langvía), Thick-billed Murre (stuttnefja) and Razorbill

(álka) are widespread in sea-cliffs around Iceland

• Black Guillemot (Teista) nests underneath the sea-cliffs

• Little Auk (haftyrðill) nested in Grímsey, in large quantities near shore during

winter.

• Great auk (Geirfugl), similar development as penguins, died out in 1844

• Except the little auk, these birds are all popular hunting birds.

Aðrir

Other

• Many more birds use the ocean in other ways

• Waders are common along the seashore

• Loons spend the winter in the ocean

• Many duck species are do that as well

• Eider ducks are numerous and the only true marine ducks, semi-domesticated. Down collected,

our most valuable bird. 17 g down pr nest. 60 nests = 1 kg. Average year 5 t down processed. ¾ of

global eiderdown from Iceland.

• Oue only eagle, the sea eagle gets most if its food from the sea

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Margir aðrir fuglar nota hafið á ýmsan hárr

• Vaðfuglar s.s tjaldar, sendlingar og sandlóur eru algengir í fjörum, en flokkast varla sem

sjófuglar

• Einnig halda bæði lómar og himbrimar til við strendurnar yfir vetrartímann

• Ýmsar endur er að finna við sjávarsíðuna yfir vetrartímann en flokkast þó varla til

sjófugla. Hávellur, stokkendur, toppendur og straumendur eru dæmi um slíkar

tegundir.

• Ein andartegund er þó eindreginn sjófugl, æðarfuglinn. Hann er mikilvægur nytjafugl hér

við land. Frændi hans æðarkóngurinn er árviss flækingur hér.

• Haförninn sækir meginhlutann af fæðu sinni í sjóinn eins og nafnið bendir til

Spendýr

Mammals

• The first mammals on the

scene 200 million years

ago

• Current groups began to

evolve about 65 million

years ago after the

extinction of the

dinosaurs

• Mammal species are not

really many, or about

5400

• But they are large and

very obvious

• Warm blood and fur to

keep warm

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Fyrstu spendýrin komu fram fyrir um 200

milljón árum síðan

• Núverandi hópar fóru þó ekki að koma

fram fyrr en eftir fall risaeðlanna fyrir 65

milljónum ára síðan

• Tegundir spendýra eru ekki sérlega

margar eða um 4600, þau eru hinsvegar

stór og mjög áberandi í vistkerfum jarðar

• Eru með heitt blóð líkt og fuglar

• Eru með hár til að halda á sér hita

Spendýr

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

Mammals

• 99% have live offsprings (not eggs)

• Have mammary glands and feed the

juveniles on milk

• Have few and usually large offsprings that

they take good care of

• Breathe air

• Very evolved nervous system and large

brains

• Five groups found in the sea

• Sea otter

• Polar bear

• Sea cows

• Pinnipeds (seals)

• whales

• Eiga langflest lifandi afkvæmi

• Eru með spena og gefa ungum sínum

mjólk

• Eignast fá afkvæmi, en gæta þeirra vel

• Anda að sér lofti

• Eru með þróaðasta taugakerfið og

stærsta heilann

• Fimm hópar þeirra hafa snúið sér að

sjávarlífi, sæotur, ísbjörn, sækýr, selir og

hvalir

SækýrSea cows (sirenia)

• Plant eaters in the tropics, related to

elephants

•Manatee, 3 species in the Atlantic

•Dugong, 1 species in the Pacific and

Indian ocean

•Stellers sækýr, first found in 1741, extinct

in1768

• The only cold water species

(Bering Sea)

• Gigantic, could reach 8-10

tonnes

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Jurtaætur í hitabeltinu, skyldar fílum, 0,5

tonn að þyngd

•Manatee, 3 tegundir, í Atlantshafi

•Dugong, 1 tegund, í kyrrahafi og

Indlandshafi

•Stellers sækýr, fyrst lýst árið 1741,

útdauð árið 1768,

• Eina kaldsjávartegundin

(Beringshaf).

• Talin hafa náð 8-10 tonnum

Rándýr Carnivores

• Seals are carnivores, more later

• In addition two other species have

evolved to live in the sea

• Polar bears (next page)

• Sea otters (Enhydra lutris) are well

adapted to live in the sea but spend

more time on land than seals.

• Smallest of the marine

mammals

• Very thick fur to keep warm

• Only in the northern Pacific

• Eat benthic animals such as

sea urchins

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Selir eru rándýr, meira síðar

• Tvær tegundir rándýra hafa að auki þróast í

átt að sjávarlífi

• Sæotrar (Enhydra lutris) eru mjög vel

aðlagaðir sjávarlífi, eru þó talsvert meira á

landi en selir, minnstir sjávarspendýra, með

þykkan feld til að halda hita, í N. Kyrrahafi,

éta aðallega botndýr eins og ígulker

• Ísbjörninn (Ursus maritimus) heldur sig

mikið í sjónum, þó ekki jafn aðlagaður

sjávarlífi og sæoturinn, finnst allt í kringum

Norðurskautið, étur aðallega seli. Kíkir

annað slagið hingað til Íslands

Ísbjörn (Ursus maritimus)

HÞV-SJL1106 Kafli 9 – Hryggdýr Vefurinn

• Stærsta rándýr á „landi“

• Aðallega tengdur ísnum en mjög góð sunddýr

og fær nær alla fæðu sína úr sjónum

• Kringum allt heimsskautið

• Algengur gestur við Ísland með hafísnum –

yfirleitt drepin

• Yfirleitt einn hvert annað ár, stundum meira –

verðum ekki vör við þá alla

• Hefur ekki drepið neinn á 19. og 20 öld.

• Polar bear (Ursus maritimus) -

• The largest carnivore on earth

• Mostly on ice but a great swimmer and gets most of its food from the

ocean (seals)

• All around the Arctic

• Frequent guest in Iceland with the sea ice (last in spring 2011) –

usually shot

• Ca. 1 every 2 years, perhaps more

• Considered dangerous if isolated here – but no human fatalities in

20th and 19th century