26
MINDGAMES FACEBOOK GAME Viktor Einarsson Richard Ottó O´Brien Jón Trausti Arason

Mindgames facebook game

  • Upload
    glen

  • View
    70

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Viktor Einarsson Richard Ottó O´Brien Jón Trausti Arason. Mindgames facebook game. Dagskrá. Verkefnið Leikurinn (Um hvað er leikurinn?) Móttaka (Heimur, borð, herbergi) Spilun/Sýning (Karakterar, þrautir, bakgrunnur) Map Editor Tæknileg atriði Arkitektúr (Mynd ) - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Mindgames facebook game

MINDGAMES FACEBOOK GAME

Viktor EinarssonRichard Ottó O´Brien

Jón Trausti Arason

Page 2: Mindgames facebook game

Dagskrá Verkefnið Leikurinn (Um hvað er leikurinn?)

Móttaka (Heimur, borð, herbergi)

Spilun/Sýning (Karakterar, þrautir, bakgrunnur)

Map Editor Tæknileg atriði

Arkitektúr (Mynd)

Árekstur hlutaFjölspilun (Samstilling [e. Synchronisation])

MindSet (NeuroSky þjónusta)

Page 3: Mindgames facebook game

Markmið verkefnis Leikur fyrir MindGames Forsendur leiksins

FjölspilunMindSet

○ Einbeiting / SlökunFacebook

Page 4: Mindgames facebook game

MindGames iPhone leikir MindSet Okkar hlutverk

Facebook fjölspilunar leikurBúa til samfélag

Page 5: Mindgames facebook game

Framvinda Upprunalega áætlun voru 900 tímar Endanleg vinna 1350 tímar Vinnuaukning um 1/2 af upprunalegri

áætlun 450 tímar aukalega

Page 6: Mindgames facebook game

Aðal notendur Einstaklingur með MindSet

Notendur án heilasetts Facebook aðgangur Keppa/spila við aðra Hugarleikfimi (e. Mind Training)

Page 7: Mindgames facebook game

Co-Op World Side-Scroller / Platformer Margir leikmenn í hverju borði Leikmenn spila og leysa þrautir saman Karakterar hafa

mism. hæfileikaeinbeiting/slökun

Notkun heilatóls

Page 8: Mindgames facebook game

Heimur / Herbergi / BorðHeimurinn:Þetta er það fyrsta sem notendur sjá þegar þeir opna leikinn

Herbergjalisti fyrir borð:Listi af herbergjum fyrir valið borð. Notendur geta búið til eða farið í herbergi

Borð

Herbergi:Samansafn af notendum sem vilja spila saman

Leikur:Borð í spilun

Page 9: Mindgames facebook game

Heimur / Herbergi / BorðHeimurinn

Herbergi 2Herbergi 1 Herbergi 3 Herbergi 2Herbergi 1

Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 1 Leikur 2

Page 10: Mindgames facebook game

Borð Inniheldur:

Tiles (gras, mold, snjór…)Hlutir ( tré, kassar, tunnur…)KarakterarBakgrunnur, events

og fleira...

Tiles

Karakterar

Hlutir

Page 11: Mindgames facebook game

Karakterar Pawn:

Eini karakterinn sem er spilanlegur án heilatóls Engir sérstakir hæfileikar.

Bubbles: Leikmenn geta ferðast með inní honum Einbeiting: Getur minnkað / rúllar hraðar Slökun: Blæs út /svífur

Brainiac: Einbeiting: Orkubylgja Slökun : Orkuskjöldur

Bob: Einbeiting: Grefur Slökun : Skapar kassa

Page 12: Mindgames facebook game

Sýning Viktor

Vinstri Skjár Jón

Hægri Skjár Richard

Leiðbeinandi

Page 13: Mindgames facebook game

Map Editor Tól til að búa til borð Aðgengilegt öllum notendum Tiles (32x32 pixels)

Hlutir Atburðir (e. events)

Page 14: Mindgames facebook game

Notenda hönnuð borð Borð búin til af

notendum Geymt á netþjóni og

flokkuð eftir Facebookauðkenni

Spilanleg af öllum

Page 15: Mindgames facebook game

Tæknileg atriði Arkitektúr (Mynd)

Árekstur hluta (e. Collision detection)

Fjölspilun (Samstilling [e. Synchronisation])

Heilatól (NeuroSky þjónusta)

Page 16: Mindgames facebook game

ArkitektúrClient (Flash/AS3)

Physics

Collision

Map

XML Event

WorldObject

Character

Pawn Bubbles Bob Brainiac

Map Editor

TilesSlope

Server (.Net/C#)

Thread Pools

Read Pool

Write Pool

User Token

User Generated Content

Persistent User Data

Server Interface

Headset

Headset (NeuroSky)

Page 17: Mindgames facebook game

Árekstur hluta Ferhyrningslaga “bounding box” Hlutir tengja sig við Tile(s)

Athugað einungis á nærliggjandi Tiles

X X

X X

X X

Page 18: Mindgames facebook game

Eðlislögmál (e. physics) Aðdráttarafl og núningur Hlutur A rekst á hlut B

○ Hlutur B fær hraða A○ Hlutur A ferðast með B

A B

Hraði

A B

HraðiHraði

Page 19: Mindgames facebook game

Samstilling Karakterar

Hver notandi hefur leikja klukku○ Sent með í pökkum

Móttakandi safnar pökkum og framkvæmir þá eftir leikja klukku

Hlutir í borðiSvipuð og samstilling karakteraUmfangsminni

Page 20: Mindgames facebook game

Samstilling

t1 t2 t3 t4 t5

Upphaf Hreyfing til hægri

Stökk

Hreyfing til hægri Hreyfing til hægri

Page 21: Mindgames facebook game

Bakgrunnur

Leikja gluggi

Lag 1

Lag 2

Page 22: Mindgames facebook game

BakgrunnurSama mynd Sama mynd

1 2 3 4

Færsla bakgrunns Hraði Endurtekning

Page 23: Mindgames facebook game

Þjónn (e. server) Forritaður í C# Styður allt að 10.000 samhliða notendur Öll samskipti við þjón fara í “pott”

Einn þráður sér um að vinna úr “pottinum”Tæmir “pottinn” þegar hann er að vinna úr

gögnum

Page 24: Mindgames facebook game

„Potturinn“ Notendur fylla „pott“ með gögnum Þráður tæmir Vinnslu-röð

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Gögn

Gögn

Gögn

Vinnslu þráður

Biðröð Vinnslu-röð

Page 25: Mindgames facebook game

Þjónn - Pakkar

Stærð pakka fremst Opkóði skilgreinir aðgerð á pakka Gögn Pakkar geta komið í bútum

Notum stærð pakka til að púsla saman í einn pakka

Opkóði GögnStærðPakka

Page 26: Mindgames facebook game

Þjónn - Öryggi TCP/IP

Tryggir að gögn fyrir ákveðinn notanda fari til þjóns einungis frá honum

Allir pakkar berast í þeirri röð sem þeir eru sendir

FacebookFacebook tryggir og veitir auðkenni